Velkomin á heimasíðu Tónagulls!

Kæru Tónagullsvinir

Nú er mögulegt að skrá á námskeiðslotur haustmisseris:

Laugardagar 7. september  – 12. október

Laugardagar 19. október – 23. nóvember 

Námskeiðin í Tónagulli eru fyrir foreldra og börn frá fæðingu. Við kennum í Skipholti 37 í Reykjavík og nú einnig í Tónsmiðju Suðurlands á Selfossi.

Opið er fyrir skráningu á námskeið 2019 (nánari upplýsingar um tíma)

Hér er Skráningarformið fyrir öll námskeiðin

GJAFABRÉF í Tónagull

Fréttir
Tónagull hefur nú gefið út vandaða og fallega myndskreytta bók með mörgum af uppáhalds söngvum, vísum og þulum af námskeiðunum okkar. Smellið HÉR til að finna frekari upplýsingar og/eða til að flytja ykkur á örugga greiðslusíðu.

Vísnagull -Vísur og þulur fyrir börn í fangi

Vísnagull bókarkápa

 

Auglýsingar
Birt í Uncategorized