Velkomin á heimasíðu Tónagulls!

Erum að skrá í næstu námskeiðslotur sem hefjast

22. febrúar 2020 (6 vikur)

18. apríl 2020 (6 vikur)

Námskeiðin í Tónagulli eru fyrir foreldra og börn frá fæðingu til 3ja-4ra ára aldurs. Systkini eru velkomin með á námskeið. Eitt gjald á fjölskyldu óháð systkinafjölda.

Við kennum í Skipholti 37 í Reykjavík og nú einnig í Tónsmiðju Suðurlands á Selfossi þegar næg þátttaka næst.

Opið er fyrir skráningu á námskeið 2020

Skráningarform

Hér er Skráningarformið fyrir öll námskeiðin

GJAFABRÉF í Tónagull

Fréttir
Fyrstu hópar í Tónagulli á pólsku hafa hist í Gerðubergi haustmisserið 2019. Fullt var í báða hópana og komust færri að en vildu. Tónagull á pólsku er styrkt af Sendiráði Póllands á Íslandi.

Vísnagull -Vísur og þulur fyrir börn í fangi

Vísnagull bókarkápa

 

Birt í Uncategorized