Um Tónagull

Tónagull sérhæfir sig í vönduðum tónlistarnámskeiðum fyrir ungbörn og foreldra. Algengasti aldurinn í Tónagulli er í kring um 1 árs aldurinn. Námskeið í Tónagulli henta mjög vel börnum frá fæðingu til 2-3 ára. Afar vel hefur reynst að byrja um 8-10 mánaða aldurinn, en yngri sem eldri börn njóta þess mjög að koma í tíma.

Tónagull ehf. er sjálfstætt fyrirtæki sem leigir kennslustofur fyrir sína starfssemi.
Oftast er kennt í Skipholti 37, listgreinahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Saga Tónagulls

Algengar spurningar

Umsagnir foreldra

Kennarar Tónagulls

Hópaskipting