Tónagull er einstakt vegna þess að það var þróað á Íslandi, með íslensku efni, fyrir börn og foreldra á Íslandi. En víða annars staðar í heiminum er að finna tónlistarnámskeið fyrir börn og foreldra með ýmsu sniði. Hér eru vefsíður fyrir nokkur þeirra:
Musikk fra livets begynnelse (Noregi)
Tónlistarnámskeið fyrir ungbörn í Danmörku
Tónlist fyrir smábörn í Svíþjóð
Music together (USA)
Kindermusik (USA)
Musical steps (UK)
Caterpillarmusic (UK)
Rhythmtime (UK)