Stofnandi Tónagulls, dr. Helga Rut Guðmundsdóttir hefur hlotið Fulbright fræðimannastyrk til rannsókna í Bandaríkjunum skólaárið 2016-2017. Helga Rut mun stunda rannsóknir á söng- og málþroska barna í samstarfi við fræðimenn við Columbia háskóla í NYC og Suður Kaliforníu háskóla í Los Angeles.

Styrkþegar Fulbright við úthlutun í sendiráði Bandaríkjanna á Íslandi. Smellið á mynd til að sjá frétt
Smellið á myndina til að sjá frétt