GJAFABRÉF

GJAFABRÉF Á NÁMSKEIÐ Í TÓNAGULLI

Hægt er að kaupa gjafabréf sem er ávísun á 6 vikna námskeiðslotu í Tónagulli. Gjafabréfin má leysa út hvenær sem er innan 18 mánaða. Það er því hægt að gefa foreldrum gjafabréf og svo ráða foreldrarnir hvenær gjafabréfin eru notuð. Gjafabréf kosta kr. 24.900,- og er geisladiskur (Tónagull 1) innifalinn ásamt bæklingi með söngtextum og þulum.

Foreldrar sem eiga gjafabréf geta þá skráð barn í lotu þegar þeim hentar best og greitt fyrir námskeiðið með gjafabréfinu.

SMELLIÐ HÉR til að panta gjafabréf. Bréfin eru sent til greiðandans með pósti innan viku.

tonagull