Námskeið – dagsetningar og skráning

Næstu námskeiðslotur framundan í Tónagulli eru:

Laugardagsnámskeið (0-4 ára) 22. apríl – 27. maí

Laugardagar kl. 10:00-10:45  (Miðhópur ca. 1-2 ára)
Laugardagar kl. 11:00-11:45  (Yngsti hópur ca. 1 árs og yngri)
Laugardagar kl. 12:00-12:45  (Elsti hópur ca. 2-3+ ára)

Mánudagsnámskeið (0-4 ára) 24. apríl – 29. maí
Kl. 10:00-10:45 (blandað 0-4 ára)

Nýjung í Tónagulli!  Námskeið fyrir 4-5 ára: Mánudögum 16:30-17:15

Námskeið á SELFOSSI -í Tónsmiðju Suðurlands

Laugardagar kl. 12:00-12:45  (blandað 0-4 ára)
Þriðjudagar kl. 16:30-17:15  (blandað 0-4 ára)

Skráning á námskeið árið 2017

Verðskrá:
Gjöld fyrir 6 vikna námskeið: 18.500,- kr með námskeiðsgögnum: Tónagull 1, 2 eða 3         (Ath. bókin Vísnagull er ekki námskeiðsgögn)
(Gjald kr. 16.000,- fyrir þá sem eiga námskeiðsgögn frá fyrri námskeiðum)

Greiðsluleiðir fyrir námskeiðin

Athugið að sum stéttarfélög og fagfélög endurgreiða námskeiðsgjöld vegna Tónagulls. Þið getið beðið okkur um kvittun fyrir námskeiðsgjöldum vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi.

Skráning og fyrirspurnir

Athugið að allar skráningar fara fram í gegnum skráningarformið okkar en fyrirspurnir má senda á tonagull(hja)tonagull.is