Ný námskeið fyrir leikskólakennara haustið 2020 SKRÁNING HÉR
ATH! Öll námskeiðin hefjast 10. september (en ekki 3. sept eins og segir í upplýsingunum fyrir neðan)
Byrjendanámskeið á gítar fyrir leikskólastarfsfólk (aðeins örfá pláss á hverju námskeiði)
Byrjendanámskeið á ukulele fyrir leikskólastarfsfólk
TónMál námskeið í markvissum tónlistarstundum fyrir leikskóla
Fyrirspurnir sendist á: tonagull@tonagull.is
TónMál námsefni fyrir 3-4 ára börn
-Nánari upplýsingar um námsefnið og námskeiðið má finna HÉR
Námskeið fyrir starfsdaga á leikskólum:
Tónagull getur boðið upp á ýmis tónlistarnámskeið fyrir starfsfólk leikskóla. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir á netfangið info(hjá)tonagull.is
-Yngstu börnin í leikskóla og tónlist í hópastarfi
-TónMál
Átta-tólf vikna námskeið inn í leikskólana:
Einnig er í boði að fá 8-12 vikna námskeið inn í skólana, þar sem menntaður TónMáls kennari kemur inn í starf skólans og kennir nokkrum hópum. Fyrirspurnir um slík námskeið má senda á netfangið info(hjá)tonagull.is
Námsefni gefið út af Tónagulli:
Námsefnið TónMál: Skemmtilegar málörvunarstundir byggðar á tónlist og leik.