Perlutónleikar 2014

Frábær þátttaka á Perlutónleikum Tónagulls á Barnamenningarhátíð. Sjá myndir

TÓNAGULL heldur tónleika á BARNAMENNINGARHÁTÍÐ 2014

barnamenning2014

Sunnudagur 4. maí

15:00-16:00

Perlutónleikar Tónagulls fyrir 0-3 ára börn í fylgd með fullorðnum

Tónagull heldur Perlutónleika á léttum nótum þar sem sungnar verða þekktar perlur og barnagælur. Tónleikagestum býðst að taka undir söng og taka þátt í flutningi með klappi og smáhljóðfærum.

Staður: Hannesarholt, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík

Tónagull heldur Perlutónleika á léttum nótum þar sem sungnar verða þekktar perlur og barnagælur. Tónleikagestum býðst að taka undir söng og taka þátt í flutningi með klappi og smáhljóðfærum. Lóunni verður fagnað, riðið heim til Hóla og fé rekið úr móunum svo eitthvað sé nefnt. Tónlistarkennarar Tónagulls stýra tónleikunum og fá til liðs við sig Berglindi Maríu Tómasdóttur flautuleikara. Tónleikarnir taka mið af úthaldi mjög ungra barna. Listræn stjórnun: Helga Rut Guðmundsdóttir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s