Vísnagullstónleikar

Þátttökutónleikar fyrir börn í fangi á Menningarnótt 2015 í samstarfi við Kjarvalsstaði

Fyrir hverja: 0-3 ára gömul börn í fylgd foreldra og/eða ömmu og afa
Hvaða dag? Laugardaginn 22. ágúst 2015
Klukkan hvað? 15:00-15:45
Hvar? Kjarvalsstöðum, Flókagötu 1, 105 Reykjavík
Aðgangseyrir? Enginn

Þátttökutónleikar á léttum nótum þar sem sungnar verða þekktar perlur og barnagælur. Tónleikagestum býðst að taka undir söng og taka þátt í flutningi með klappi og smáhljóðfærum. Við klöppum saman lófunum og ríðum heim til Hóla svo eitthvað sé nefnt. Vísur og þulur verða úr væntanlegri bók með geisladisk: Vísnagull -Vísur og þulur fyrir börn í fangi sem kemur út í sumarlok. Aðstandendur útgáfunnar, Helga Rut og Pétur Ben munu leiða þátttakendur í söng og hljóðfæraslætti ásamt fleirum.

Hér eru myndir frá þátttökutónleikunum á Menningarnótt 2015. Takk fyrir okkur Kjarvalsstaðir!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s