Tónagull

Tónagull gefur út bók og hljóðefni í tengslum við námskeiðin.
Bókin og hljóðefnið er innifalið í námskeiðsgjöldum Tónagulls.
Bókin inniheldur rúmlega 30 söngva og þulur sem notuð eru á námskeiðum Tónagulls.

Geisladiskarnir eru tveir

Tónagull 1 (fyrir 0-2 ára)

Tónagull 2 (fyrir eldri börn sem hafa komið oft í Tónagull)