Vísnagull -Tónrafbók

Vísnagull tónrafbók

 

Leiðbeiningar

Þegar greitt hefur verið fyrir rafbókina fær kaupandinn bókina senda með tölvupósti sem EPUB skrá. Best er að hlaða skránni niður í tækið sem á að fletta bókinni.

Í iOS tækjum eins og ipad, iphone og macintosh tölvum er best að velja: open with… Books. Books forritið les tónrafbókina auðveldlega, sýnir myndirnar og spilar hljóðið.

Í android tækjum þarf að hlaða niður ókeypis spilara sem getur lesið EPUB skrár. Við mælum með Lithium EPUB reader sem fæst á google play store. Lithium spilarinn er ekki alveg sambærilegur Books en sýnir myndir og spilar hljóðskrárnar. Hinsvegar er ekki hægt að skoða heila opnu í einu heldur aðeins eina síðu í einu í Lithium spilaranum.