Vísnagull -Vísur og þulur fyrir börn í fangi
Bókin er 22.5 x 22.5 cm að stærð, prentuð á hágæða pappír og með harðspjaldakápu. Geisladiskur fylgir bókinni. Sannarlega eigulegur gripur. Um grafíska hönnun bókarinnar sá Helga Gerður Magnúsdóttir. Einnig er hægt að kaupa diskinn án bókar.
Smellið hér til að fara á síðu með vefverslun Vísnagulls