Verðskrá og greiðslur

Verðskrá 

Gjöld fyrir 6 vikna námskeið: kr. 24.900,- kr  

Hver fjölskylda greiðir aðeins fyrir 1 barn á eitt og sama námskeiðið. Þetta gildir hvort sem um fjölbura er að ræða eða ef systkini fá að koma með í tíma.

Athugið að mörg stéttarfélög og fagfélög endurgreiða námskeiðsgjöld vegna Tónagulls. Þið getið beðið okkur um kvittun fyrir námskeiðsgjöldum vegna endurgreiðslu frá stéttarfélagi.